Is this subtitle correct?

Skyndihjálp: Áverki á brjóstkassa

264,369 views
Back to the program
Resources and description

Lærðu að veita viðeigandi skyndihjálp ef um áverka á kvið er að ræða.

Þetta myndband er hluti af verkefninu “Lærðu að bjarga mannslífi” sem unnið var í samstarfi við Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans.
Þetta myndband hefur verið talsett Þórunn Lárusdóttir. Gakktu til liðs við okkur ef þú vilt vinna myndbönd með okkur.

Loading comments ...

Myndbandið var unnin í samstarfi við

Skyndihjálp:

Áverki á brjóstkassa

Í þessu myndbandi lærir þú að meðhöndla áverka á brjóstkassa.

Áverki á brjóstkassa telst ávallt alvarlegur.

Skyndihjálp:

1 - Hringdu í Neyðarlínuna

Hringdu umsvifalaust í Neyðarlínuna 112

2 - Hjálpaðu í þægilega stöðu

Hjálpaðu einstaklingnum í þægilega stöðu.

Ef til vill er hálfsitjandi staða þægilegust fyrir einstaklinginn þar sem hún auðveldar öndun.

3 - Hyldu sárið

Ef sárið er opið settu sótthreinsaða grisju yfir það og festa hana á þrjá vegu en skilja þá fjórðu eftir opna.

Ef hreinar grisjur eru ekki tiltækar, notaðu hreinan klút eða efnisbút.

Ef það er aðskotahlutur í sárinu, ekki reyna að fjarlægja hann.

Ef það blæðir mikið úr sárinu, þrýstu á sárið með grisju til að draga úr blæðingunni.

4 - Breiddu yfir einstaklinginn

Breiddu yfir einstaklinginn.

Download

Next video

Sikana - Skyndihjálp: Áverki - bólga og mar
En poursuivant votre navigation sur ce site, vous acceptez l'utilisation de cookies pour vous proposer des services adaptés à vos centre d'intérêts. En savoir + OK