Is this subtitle correct?

Skyndihjálp: Tognun

161,273 views
Back to the program
Resources and description

Lærðu að meðhöndla tognun.

Þetta myndband er hluti af verkefninu “Lærðu að bjarga mannslífi” sem unnið var í samstarfi við Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans.
Þetta myndband hefur verið talsett Þórunn Lárusdóttir. Gakktu til liðs við okkur ef þú vilt vinna myndbönd með okkur.

Loading comments ...

Myndbandið var unnin í samstarfi við

Skyndihjálp

Tognun

Í þessu myndbandi lærir þú að bregðast við tognun með viðeigandi skyndihjálp.

Skyndihjálp:

1 - Hreyfðu ekki útliminn

Segðu einstaklingnum að setja ekki neinn þunga á skaddaða útliminn.

2 - Kældu

Kældu áverkann strax með ís sem hefur verið pakkað inn í handklæði eða eitthvað slíkt.

Kældu af og til í allt að 20 mínútur í einu en ekki lengur því það getur verið skaðlegt.

3 - Leitaðu læknis

Láttu lækni meta alvarleika áverkans.

Fylgdu ráðum læknis, hann gæti ráðlagt einstaklingnum að taka verkjalyf eða fara í röntgenmyndatöku.

Download

Next video

Sikana - Skyndihjálp: Slag
En poursuivant votre navigation sur ce site, vous acceptez l'utilisation de cookies pour vous proposer des services adaptés à vos centre d'intérêts. En savoir + OK