Is this subtitle correct?

Skyndihjálp: Blóðnasir

469,063 views
Back to the program
Resources and description

Lærðu að stöðva blóðnasir.

Þetta verkefni okkar, sem tileinkað er skyndihjálp, var unnið í samstarfi við Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans.
Þetta myndband hefur verið talsett Þórunn Lárusdóttir. Gakktu til liðs við okkur ef þú vilt vinna myndbönd með okkur.

Loading comments ...

Myndbandið var unnin í samstarfi við

Skyndihjálp:

Blóðnasir

Í þessu myndbandi lærir þú að stöðva blóðnasir.

Skyndihjálp:

1 - Láttu einstaklinginn setjast niður og halla höfðinu fram

Láttu einstaklinginn setjast niður og halla höfðinu fram svo blóðið fari ekki ofan í maga.

2 - Hreinsa nef

Biddu einstaklinginn að hreinsa blóð úr nefinu og ef til vill snýta sér varlega.

3 - Klípa nefið saman

Biddu einstaklinginn að klemma saman nasavængina með vísifingri og þumalputta í um 10 mínútur án þess að sleppa.

Viðkomandi getur andað í gegnum munninn á meðan á þessu stendur.

4 - Fylgstu með ástandi

Ef blæðingin hættir ekki eða er tilkomin vegna höggs eða falls: leitaðu ráða hjá lækni.

Download

Next video

Sikana - Skyndihjálp: Afhöggvinn líkamshluti
En poursuivant votre navigation sur ce site, vous acceptez l'utilisation de cookies pour vous proposer des services adaptés à vos centre d'intérêts. En savoir + OK