Is this subtitle correct?

Skyndihjálp: Lítil sár

1,433,296 views
Back to the program
Resources and description

Lærðu að búa um lítil sár.

Þetta verkefni okkar, sem tileinkað er skyndihjálp, var unnið í samstarfi við Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans.
Þetta myndband hefur verið talsett Þórunn Lárusdóttir. Gakktu til liðs við okkur ef þú vilt vinna myndbönd með okkur.

Loading comments ...

Myndbandið var unnin í samstarfi við

Skyndihjálp:

Lítil sár

Í þessu myndbandi lærir þú að búa um lítil sár.

Skyndihjálp:

1 – Þvoðu hendurnar

Þvoðu hendurnar á þér áður en þú ferða að búa um sárið.

2 – Hreinsaðu sárið

Hreinsaðu sárið með volgu rennandi vatni og sápu.

Ef það eru enn óhreinindi í sárinu, notaðu dauðhreinsaða grisju til að ná þeim.

3 - Sótthreinsaðu

Ef þú getur, hreinsaðu sárið með bakteríudrepandi sáravatni.

4 - Umbúðir

Búðu um sárið með dauðhreinsaðri grisju og teipi eða tilbúnum umbúðum sem festast ekki við sárið.

5 - Stífkrampasprauta?

Kannaðu hvort að bólusetning viðkomandi fyrir stífkrampa sé í gildi. Ef ekki leitaðu ráða hjá lækni.

6 - Fylgstu með ástandi

Fylgstu með einkennum sýkingar í nokkra daga; ef roða, hita eða verks í sárinu verður vart, leitaðu læknis.

Lítið sár telst vera, skráma eða smá skurður á yfirborði húðar, sem lítið blæðir úr og er ekki nærri augum eða öndunarvegi.

Download

Next video

Sikana - Skyndihjálp: Alvarlegt sár
En poursuivant votre navigation sur ce site, vous acceptez l'utilisation de cookies pour vous proposer des services adaptés à vos centre d'intérêts. En savoir + OK