Is this subtitle correct?

Skyndihjálp: Áverki - bólga og mar

284,253 views
Back to the program
Resources and description

Sjáðu hvernig bregðast á við bólgu og mari.

Þetta verkefni okkar, sem tileinkað er skyndihjálp, var unnið í samstarfi við Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans.
Þetta myndband hefur verið talsett Valur Freyr Einarsson. Gakktu til liðs við okkur ef þú vilt vinna myndbönd með okkur.

Loading comments ...

Myndbandið var unnin í samstarfi við

Skyndihjálp:

Áverki - bólga og mar

Í þessu myndbandi lærir þú að veita skyndihjálp til að braga úr bólgu eða mari.

Eftir líkamlega áverka getur áverkasvæðið orðið blátt og marið.

Skyndihjálp:

1 - Kæling

Settu strax eitthvað kalt á áverkann, t.d. ísmola í poka, sem hefur verið vafinn inn í handklæði, til að draga úr verk og bólgu.

Leggðu aldrei ís beint á húðina og ekki kæla lengur en í 20 mínútur í einu, það gæti valdið skaða.

2 – Fylgjast með ástandi

Hringdu á lækni ef bólgan gengur ekki niður eða miklir verkir fylgja áverkanum.

Ef mikið blóð safnast fyrir undir húðinni gæti þurft smá skurð til að tappa af blóði og aflétta þrýstingi.

Download

Next video

Sikana - Skyndihjálp: Bit af völdum skógarmítils
En poursuivant votre navigation sur ce site, vous acceptez l'utilisation de cookies pour vous proposer des services adaptés à vos centre d'intérêts. En savoir + OK